Vox


Sönghópurinn Vox er skipaður þremur ungum konum Katrínu, Rögnu og Ylfu. Við höfum verið að syngja mikið hver í sínu lagi og ákváðum svo að stofna lítinn sönghóp og syngja meira saman. Við höfum æft saman síðan árið 2010 og eigum orðið talsvert safn af lögum, bæði gömul og góð og ekki síður nýrri lög. Einnig höfum við gott úrval af jólalögum. 
Við getum komið fram við hin ýmsu tækifæri og aðlagað okkar prógram að þörfum hvers og eins. 
Hljóðdæmi getið þið fengið með því að klikka á "söngur" hér vinstra megin á síðunni
Svo er um að gera að setja sig í samband við okkur í gegnum vox@ragna.is